um okkur logy

Logy er fyrirtæki sem var stofnað 2007 af hjónunum Margréti Sæberg nuddara og Guðmundi Hallbergssyni. Við flytjum inn heilsuvörur frá þýska fyrirtækinu Casada og erum umboðsaðilar á Íslandi. Lögð er áhersla á maður á mann sölu þar sem viðskiptavinir fá leiðbeiningar og ráðgjöf um notkun á tækjunum. Erum við oft með sýningarbása á hinum ýmsu sýningum og verslunarmiðstöðum. Komum í fyrirtæki og vinnustaði með kynningar á nuddpúðanum.

fagmennska

Fyrirtækið sérhæfir sig í að þjónusta dvalarheimili og dagdeildir með breiðu úrvali af kvennfatnaði og herrapeysum á góðu verði. Við mætum og setjum upp gott úrval af fatnaði. Þetta gerir fólki kleyft að velja sjálft og máta í sínu umhverfi. Kynningar og tískusýningar. Þar er lagt upp með að heimilisfólk sé í lykil hlutverki og er það hluti af því að virkja einstaklingana og hafa gaman af. Er þetta hugmynd frá Danmörku þar sem eigandi var við nám í Iðjuþjálfun og sá hversu uppbyggjandi og skemmtilegt fyrirkomulag er. Lögð er áheyrsla að efnin séu þægileg og stærðir eru frá 38-58.

VÖRUR

minwellinn

PANTAÐU MINIWELL HÉR

 

HAFA SAMBAND